Eiginleiki starfsmannahalds gerir kleift ağ halda nákvæma skráningu starfsmanna. Hægt er ağ skrá og viğhalda upplısingum um starfsmann, t.d. starfssamninga, trúnağarupplısingar, hæfi og tengiliğaupplısingar starfsmanns.
Nota má starfsmannahaldiğ til ağ skrá fjarvistir starfsmanns sem bığur upp á ağ greina skráğa fjarveru eins og şurfa şykir.
Setja şarf upp starfsmenn og ağrar grunnupplısingar til ağ hefjast handa viğ ağ nota starfsmannahald. Einnig má tengja mismunandi kóta viğ starfsmann sem bığur upp á ağ afmarka upplısingar og skoğa sérstaka starfsmenn.
Eftirfarandi tafla lısir röğ verkefna meğ tenglum í efnisatriği şar sem şeim er lıst. Verkin eru talin upp í sömu röğ og şau eru yfirleitt framkvæmd.
Til ağ | Sjá |
---|---|
Stofna nıjan starfsmann, eğa breyta upplısingum starfsmanns. | |
Úthluta ımsum kótum til starfsmanna. | |
Fylgjast meğ fjarveru starfsmanna.; |